Háskóli Íslands

19. september - Það sem þú hefur alltaf viljað vita um ríkisstyrki – Vegvísir sérfræðingsins

RíkisstyrkirNámskeið á ensku. Kennarar: Maria J. Segura Catalán og Marianne Clayton, lögfræðingar sem báðar störfuðu um árabil sem sérfræðingar ESA á sviði samkeppnismála og ríkisstyrkja.

Námskeiðið er sérstaklega skipulagt fyrir sjálfstætt starfandi lögmenn, lögfræðinga og sérfræðinga, svo og lögfræðinga og sérfræðinga í stjórnsýslu og hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga. Á námskeiðinu er lögð sérstök áhersla á hagnýt og gagnleg atriði, svo sem nýjar verklagsreglur og málsmeðferðarreglur, hvernig samskiptum við ESA væri best háttað, ákvarðanaferlið innan ESA, mikilvæg atriði tengd ákvörðunum sem varða Ísland o.fl.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is