Háskóli Íslands

2011

 

Miðvikudaginn 7. september

 

 

 

 

 

Opinn fundur Lagastofnunnar: Þjóðin og kvótinn

Tilefni fundarins er útkoma 9. heftis ritraðar Lagastofnunar, ÞJÓÐIN OG KVÓTINN: UM ÍSLENSKA FISKVEIÐISTJÓRNKERFIÐ 1991–2010 OG STJÓRNSKIPULEG ÁLITAEFNI sem kom út í sumar.

Helgi Áss Grétarson sérfræðingur við Lagastofnun
Hver er eignarréttarleg vernd aflaheimilda?

Hulda Árnadóttir Hdl.

  Hugleiðingar um eignarréttarlega vernd aflaheimilda samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu

   
Dagskrá vormisseris 2011

Miðvikudaginn 12. janúar

 

 

 

Opinn fundur MHÍ – Landið eitt kjördæmi og jafn kosningarréttur

Málstofa um leiðir til að afnema misvægi atkvæða og áhrif þeirra
Ólafur Harðarson, prófessor og  forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands og Dr. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við Háskólann á Akureyri

Sjá nánar

Föstudaginn 28. janúar

 

Ráðstefna  MHÍ, HR og TAIEX – Charter of Fundamental Rights.

Sjá nánar

Þriðjudaginn 15. febrúar Útgáfa Heiðursrits Ármann Snævarr - Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr
Miðvikudaginn 16. febrúar Hátíðarmálþing Orators

Miðvikudaginn 23. febrúar

 

Opinn fundur Lagastofnunar í samvinnu við Orator – Fordæmisgildi dóma dómstóls Evrópusambandsins

Stefán Már Stefánsson, prófessor

Föstudaginn 4. mars Málþingið Law and Justice í samvinnu við Háskólann á Akureyri í Þjóðminjasafninu
Föstudaginn 18. mars Opinn fundur Lagastofnunar um Stöðu ákæruvaldsins í samvinnu við Ákærendafélagið í Þjóðminjasafninu
Miðvikudaginn 23 mars Opinn fundur Lagastofnunar - Margrét Guðlaugsdóttir, sérfræðingur við Lagastofnun
Miðvikudaginn 30. mars Opinn fundur Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is