Háskóli Íslands

5. apríl 2013 - Skyldur dómara samkvæmt ESB- og EES-rétti

Skyldur dómaraNámskeið fyrir dómara. Kennari: Dóra Guðmundsóttir LL.M. og aðjúnkt við lagadeild HÍ.

Á námskeiðinu verður fjallað um reglur Evrópusambandsins um skyldur dómstóla aðildarríkjanna við að framfylgja reglum sambandsréttar. Áhersla er lögð á réttarúrræði og málsmeðferðarreglur í einkamálum. Þá er fjallað um túlkun EES-samningsins  og skyldur dómara hér á landi við meðferð einkamála sem falla undir gildissvið EES-samningsins. Rætt um það að hve miklu leyti sambærilegar skyldur verða leiddar af EES-samningnum og við á innan ESB, m.a. með hliðsjón af  dómum EFTA-dómstólsins.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is