Háskóli Íslands

Aðalheiður Jóhannsdóttir

Aðalheiður JóhannsdóttirAðalheiður Jóhannsdóttir prófessor

Nýjustu birtingar - Bækur, bókakaflar, tímaritsgreinar

  •  Breytingar á fyrirkomulagi skipulagsmála á miðhálendi Íslands. Afmælisrit Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 1-31.
  • UmhverfisábyrgðAfmælisrit Viðar Már Matthíasson sextugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 1-42.
  • The value of proactive methodological approaches for understanding environmental law. Scandinavian studies in law, 59. hefti 2014, bls. 243-258.
  • Effectiveness of international biodiversity targets. Pro natura : festskrift til Hans Christian Bugge på 70-årsdagen 2. mars 2012. Universitatsforlaget, Osló 2012, bls. 249-26
  • The European Union the the Arctic: Could Iceland´s Accession to the EU Change the EU´s Influence in the Arctic? German Yearbook of International Law, Volume 54, 2011, Duncker & Humblot, Berlin 2012, bls. 351-382.

Verkefni í vinnslu (1. júlí 2015)

Bækur

  • Inngangur að skipulagsrétti, lagarammi og réttarframkvæmd. Birting áætluð 2015.
  • Íslenskur umhverfis- og náttúruauðlindaréttur. Birting áætluð áramótin 2015/2016.
  • The Role of Law in Protecting Wilderness in Iceland. Birting áætluð 2015 (samEvrópskt verkefni) , Cambridge University Press. 

Tímaritsgreinar/bókakaflar

  • Árósarsamningurinn, tvær greinar. Birting áætluð áramótin 2015.
  • Legal frameworks for fish farming in Iceland. Birting áætluð haust 2015 (samEvrópskt verkefni).

Tengslanet

The Nordic Environmental Law, Governance and Science Network (NELN+) 

Hér má sjá upplýsingar um ritaskrá og fleira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is