Háskóli Íslands

Brynhildur G. Flóvenz

Brynhildur G FlóvenzBrynildur G. Flóvenz dósent

Nýjustu birtingar - Bækur, bókakaflar, tímaritsgreinar og ritstjórn

  • Age Discrimination. Í: The 39:e Nordic Lawyers Conference 2011.
  • The Implementation of the UN Convention and the Development of Economicaland Social Rights as Human Rights. Grein í ritinu: The Un Convention on the Rights of Persons with Disabilities: European and Scandinavian Perspectives. Ritstj.: Oddný Mjöll Arnardóttir og Gerard Quinn. Martinus Nijhoff  Publishers 2009.

  • Kynbundið ofbeldi og forsendur við lagasetningu. Rannsóknir í félagsvísindum X. Lagadeild. Ritst.: Trausti F. Valsson. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2009, bls. 11-38.

  • Jafnréttislög í þrjátíu ár. Úlfljótur, 1. tbl. 2007, bls. 5-23.

Verkefni í vinnslu (1. júlí 2014)

  • Rannsókn á 8. gr. Sáttmálans um starfsemi Evrópusambandsins. Rannsókninni er hluti af stærra verkefni um sáttmálan og er stýrt af Prof. Dr. Hermann-Josef Blanke and Prof. Dr. Stelio Mangiameli.Niðurstöður verða birtar 2015 í ”Treaty on the Functioning of the European Union – A Commentary” Útgefandi: Springer.
  • Trends and legal dilemmas in anti-discrimination law from a Nordic perspective. Norrænt rannsóknaverkefni.
  • Jafnrétti og þátttaka fatlaðs fólks á Íslands. Rannsókn unnin í samvinnu við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Landsamtökin Þroskahjálp.

Hér má sjá upplýsingar um eldri ritstörf og fleira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is