Háskóli Íslands

Eignarréttur

Rannsóknir í eignarrétti sem unnið er að (1. júlí 2014)

Jafnræði kynslóðanna og stjórn botnfiskveiða í Færeyjum
Nánar

 

Norrænar réttarreglur um forkaupsrétt
Nánar

Sérstök sameign - Kennslurit
Ólíkt sumum nágrannaríkjum hafa ekki verið lögfestar helstu almennar meginreglur um sérstaka sameign á Íslandi en rannsókninni er ætlað að skýra þær, m.a. í ljósi dómafordæma.
 Nánar

 

Úrræði við brotum á skyldum aðila í fjöleignarhúsum
Unnið að fræðigrein um úrræði samkvæmt 55. gr. fjöleignarhúsalaga nr. 26/1994.
Nánar
 

Úthlutun aflaheimilda á Íslandi, Noregi og Nýja-Sjálandi
Doktorsverkefni Helga Áss Grétarssonar dósents við Lagadeidl HÍ þar sem varpað er ljósi á úthlutun aflaheimilda í þessum þremur fiskveiðistjórnunarkerfum og réttarreglur um efnið bornar saman.
Nánar

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is