Háskóli Íslands

Fiskveiðireglur Íslands og Evrópusambandsins

Fiskveiðireglur Íslands og Evrópusambandsins

Ritið kom út árið 2003 en höfundar eru Óttar Pálsson hrl. og Stefán Már Stefánsson prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands. Þar er fjallað um lagareglur Evrópusambandsins á sviði fiskimála, stjórnun fiskveiða á Íslandi og áhrif sambandsréttar á íslenskar fiskveiðireglur ef til þess kæmi að Ísland gerðist aðili að Evrópusambandinu.

Ritið hefur verið yfirfarið og uppfært af Hildi Ýri Viðarsdóttur hdl. Um er að ræða uppfærslu laga- og reglugerðarákvæða og dóma eftir atvikum. Kaflaskiptingu Fiskveiðireglna Íslands og Evrópusambandsins er fylgt í uppfærslunni. Þá er einnig vísað til blaðsíðutals í því riti.

Fiskveiðireglur Íslands og Evrópusambandsins (.pdf)

Uppfærsla á ritinu Fiskveiðireglur Íslands og Evrópusambandsins (.pdf)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is