Háskóli Íslands

Fjölskylduréttur

Rannsóknaverkefni sem unnið er að í barna-, fjölskyldu- og erfðarétti (1. janúar 2015)

Sjálfræði og heilbrigði barna innan heilbrigðiskerfisins
Rannsóknin snýr að stöðu barna sem sjúklinga innan heilbrigðiskerfisins.
Nánar

 

Staðgöngumæðrun - frumvarp til laga
Á vegum vegum velferðarráðuneytisins er unnið að frumvarpi til laga um staðgöngumæðrun.
Nánar

Vistun fatlaðra barna á Kópavogshæli
Vistun fatlaðra barna á Kópavogshæli er nú rannsökuð af nefnd á vegum forsætisráðuneytisins.
Nánar

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is