Háskóli Íslands

Fræðimenn

Margvíslegar aðferðir mæla virkni í rannsóknum svo sem fjöldi útgefinna fræðirita, bókakafla, birtra tímaritsgreina, fjöldi og fjárhæðir rannsóknastyrkja, erindi á ráðstefnum og margt fleira. Mælikvarðar á gæði eru ekki einhlítir og aðferðir til að mæla gæði á einu sviði, svo sem til dæmis í raunvísindum, eiga ekki endilega við á öðrum sviðum eins og t.d. í lögfræði. Mismunandi fjárframlög til fræðisviða og deilda, hlutfall fjölda nemenda miðað við fjölda kennara og margt fleira, spilar stóran þátt í möguleikum á að stunda rannsóknir og sækja um rannsóknastyrki.

Vísinda- og nýsköpunarsvið Háskóla Íslands birtir tölulegar upplýsingar um rannsóknavirkni samkvæmt stigakerfi opinberu háskólanna, sjá hér.

Upplýsingar um rannsóknaráherslur, verkefni og ritaskrá fræðimanna Lagastofnunar og Lagadeildar má finna á þessari síðu í stafrófsröð.

Aðalheiður Jóhannsdóttir

Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor

Rannsóknasvið: Alþjóðlegur, ESB/EES og íslenskur umhverfisréttur -
Sjálfbær þróun - Vernd líffræðilegrar fjölbreytni - Auðlindaréttur

Nánari upplýsingar

Ása Ólafsdóttir

Ása Ólafsdóttir dósent

Rannsóknasvið: Fjármunaréttur - Gjaldþrotaskiptaréttur

Nánari upplýsingar

Benedikt Bogason

Benedikt Bogason dósent

Rannsóknasvið: Kröfuréttur - Réttarfar

Nánari upplýsingar

Björg Thorarensen

Björg Thorarensen prófessor

Rannsóknasvið: Stjórnskipunarréttur - Þjóðaréttur - Mannréttinda
sáttmáli Evrópu - Alþjóðlegar mannréttindareglur - Stjórnsýsluréttur -
Sakamálaréttarfar

Nánari upplýsingar

Brynhildur G Flóvenz

Brynhildur G. Flóvenz dósent

Rannsóknasvið: Félagsmálaréttur - Kvennaréttur - Réttindi fólks með
fötlun - Jafnrétti og bann við mismunun - Ofbeldisbrot frá sjónarhóli
kvennaréttar - Mannréttindi

Nánari upplýsingar

Davíð Þór Björgvinsson

Davíð Þór Björgvinsson prófessor

Rannsóknasvið: Mannrétttindi - Evrópuréttur - Alþjóðlegir dómstólar -
Almenn lögfræði - Réttarheimspeki

Nánari upplýsingar

Eiríkur Jónsson

 

Eiríkur Jónsson prófessor

Rannsóknasvið: Skaðabótaréttur/fjármunaréttur - Fjármála-, viðskipta- og 
neytendaréttur - Stjórnskipunarréttur - Mannréttindi (einkum tjáningarfrelsi og
tengd réttindi) - Stjórnsýsluréttur

Nánari upplýsingar

Eyvindur G Gunnarsson

Eyvindur G. Gunnarsson prófessor

Rannsóknasvið: Alþjóðlegur einkamálaréttur - Eignaréttur - Kröfuréttur -
Samningaréttur -Fjármálamarkaðir

Nánari upplýsingar
 

Hafsteinn Þór Hauksson

Hafsteinn Þór Hauksson dósent

Rannsóknasvið: Réttarheimspeki - Almenn lögfræði - Stjórnskipunarréttur

Nánari upplýsingar

Helgi Áss Grétarsson

Helgi Áss Grétarsson dósent

Rannsóknasvið: Eignaréttur - Auðlindaréttur – Stjórnkerfi fiskveiða

Nánari upplýsingar

Hrefna Friðriksdóttir

Hrefna Friðriksdóttir prófessor

Rannsóknasvið: Hjúskapar- og sambúðarréttur - Barnaréttur -
Barnaverndarréttur - Mannréttindi barna og fjölskyldu - Réttindi
samkynhneigðra - Erfðaréttur

Nánari upplýsingar
 

Jón Þór Ólason

Jón Þór Ólason lektor

Rannsóknasvið: Refsiréttur

Nánari upplýsingar

Karl Axelsson

Karl Axelsson dósent

Rannsóknasvið: Eignaréttur

Nánari upplýsingar

Kristín Benediktsdóttir

Kristín Benediktsdóttir dósent

Rannsóknasvið: Einkamálaréttarfar -Sakamálaréttarfar -Stjórnsýsluréttur -
Mannréttindi

Nánari upplýsingar
 

Lára V. Júlíusdóttir lektor

RannsóknasviðVinnuréttur - Vinnumarkaðsréttur - Ráðningarréttur - Ramningaréttur - Sifjaréttur - Alþjóðlegur einkamálaréttur.

Nánari upplýsingar

M. Elvira Mendez Pinedo prófessor

Rannsóknasvið: Evrópuréttur - ESB/EES réttur

Nánari upplýsingar
 

Oddný Mjöll Arnardóttir

Oddný Mjöll Arnardóttir prófessor

Rannsóknasvið: Alþjóðleg og innlend mannréttindavernd - Jafnréttislöggjöf -
Heilbrigðisréttur

Nánari upplýsingar

Páll Sigurðsson

Páll Sigurðsson prófessor emeritus 

Rannsóknasvið: Samninga- og kauparéttur - Samanburðarlögfræði - Fjölmiðlaréttur - Almennur persónuréttur - Höfundaréttur - Réttarsaga - Verktaka- og útboðsréttur - Leiguréttur - Almennur viðskipta- og neytendaréttur

Nánari upplýsingar
 

Pétur Dam Leifsson

Pétur Dam Leifsson dósent 

Rannsóknasvið: Almennur þjóðaréttur - Alþjóðastofnanir einkum SÞ -
Hafréttur - Evrópuréttur - Alþjóðaviðskiptaréttur

Nánari upplýsingar
 

Ragnheiður Bragadóttir

Ragnheiður Bragadóttir prófessor

Rannsóknasvið: Refsiréttur, almennur hluti og sérstakur - Kynferðisbrot og
önnur brot gegn konum og börnum - Umhverfisrefsiréttur - Viðurlög, einkum
samfélagsþjónusta og önnur úrræði utan stofnana -Viðurlagapólitík

Nánari upplýsingar
 

Róbert Spanó

Róbert R. Spanó prófessor (í leyfi)

Rannsóknasvið: Mannréttindi - Réttarfar - Almenn lögfræði

Nánari upplýsingar
 

Skúli Magnússon

Skúli Magnússon dósent

Rannsóknasvið: Almenn lögfræði - Réttarheimspeki - Opinber innkaup

Nánari upplýsingar

Stefá Már Stefánsson

Stefán Már Stefánsson prófessor

Rannsóknasvið: Réttarfar - Félagaréttur - Evrópuréttur

Nánari upplýsingar

 

Trausti Fannar Valsson

Trausti Fannar Valsson dósent

Rannsóknasvið: Stjórnsýsluréttur - Sveitarstjórnarréttur

Nánari upplýsingar

   

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is