Háskóli Íslands

Barry Barton lagaprófessor: Umhverfis- og auðlindaréttur á einangraðri eyju með áherslu á Nýja Sjáland

Miðvikudaginn 14. september nk. kl. 11.30, í stofu 101 á Háskólatorgi, mun Barry Barton lagaprófessor fjalla um
helstu svið umhverfis- og auðlindaréttar á Nýja Sjálandi í ljósi aðstæðna þar og bera saman við stöðuna á Íslandi.
 
Barry Barton er prófessor í lögum við Waikato Háskólann á Nýja Sjálandi og framkvæmdastjóri Miðstöðvar fyrir umhverfis-, auðlinda- og orkulöggjafar og hefur að auki tekið virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi á framangreindum réttarsviðum.
 
Fundarstjóri er Helgi Áss Grétarsson dósent við Lagadeild HÍ.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
 
Rannsóknastofa í umhverfis- og auðlindarétti við Lagastofnun Háskóla Íslands.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Environmental and Natural Resources Law in an Isolated Island Nation: the Case of New Zealand
 
Barry Barton Professor of Law will on Wednesday 14 September give an overview of environmental and natural resources law that are encountered in New Zealand and reflect on the ways that New Zealand and Iceland have similarities and differences in their circumstances, and on the way that comparative analysis can enhance legal research and law reform.
 
Barry Barton is a Professor of Law at the University of Waikato, and Director of the University´s Centre for Environmental, Resources and Energy Law. His main field of research is energy and natural resourceslaw. He has as well been active in international cooperation on these issues.
 
The lecture will be given in English and takes place in room 101 at Háskólatorg and commences at 11:30.
 
Rannsóknastofa í umhverfis- og auðlindarétti við Lagastofnun Háskóla Íslands
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is