Um rannsóknina
Unnið er að ritun frumvarps um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi í nefnd undir formennsku Daggar Pálsdóttur á vegum velferðarráðuneytisins
Þátttakendur
HF, Dögg Pálsdóttir framkvæmdastjóri Læknafélags Íslands og aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, Sigurður Kristinsson prófessor við Háskólann á Akureyri, Svanhildur Þorbjörnsdóttir Innanríkisráðuneytinu og Laufey Guðmundsdóttir lögfræðingur sem starfsmaður
Fjármögnun
Velferðarráðuneytið