Háskóli Íslands

Fundir og málstofur

Fundir
Fræðsluhlutverki því sem Lagstofnun er ætlað að standa fyrir er sinnt af miklum metnaði gagnvart háskólasamfélaginu, lögfræðingastéttinni og almenningi. Haldnir eru opnir fundir, málþing og málstofur af stofnuninni með innlendum og erlendum sérfræðingum en einnig í samvinnu við lagadeild sem hluti af námskeiðum, í samvinnu við aðrar stofnanir háskólans, lögmannsstofur, opinberar stofnanir eða samtök, fagfélög og fyrirtæki. Fyrirhugaðir og þegar haldnir fundir, sjá hér.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is