Háskóli Íslands

Hrefna Friðriksdóttir dósent

Hrefna FriðriksdóttirHrefna Friðriksdóttir prófessor

Nýtjustu birtingar – Bækur, bókakaflar, tímaritsgreinar og ritstjórn

 • Hlutverk og ábyrgð barnaverndaryfirvalda. Afmælisrit Tryggvi Gunnarsson sextugur 10. júní 2015. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2015, bls. 359-405.
 • Kynferðisofbeldi gegn börnum – Málsmeðferð réttarkerfisins og réttarvernd barna. Ásamt Anni G. Haugen. Í Ritröð Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni. Bókaútgáfan Codex. Reykjavík 2014.
 • Same-sex couples in the Nordic countries. Í bókinni Same-sex Couples before national and International Jurisdictions, Daniele Gallo, Luca Paladini og Pietro Pustorino ritstjórar. Springer, Berlin-Heidelberg 2014, bls. 161-180.
 • Samboeres rettsstilling i Norden. Grein birt í NJM, 40 Nordiske Juristmøte 2014.
 • Fasteignir og óvígð sambúð: Eignarréttur, tilkall til eigna og endurgjald. Afmælisrit Viðar Már Matthíasson sextugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 219-264.
 • Óvígð sambúð og erfðaréttur. Afmælisrit Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 319-358.
 • Arverettslige utviklingstrekk i Island. Samfunnsutvikling og arverettslige utfordringer, ritstj. Thomas Eeg, Cappelen Damm, Osló 2013, bls. 39-52.
 • Barnalögin nr. 76/2003 með síðari breytingum. Innanríkisráðuneytið. Reykjavík 2013.


Verkefni í vinnslu (1. júlí 2014)

 • Kynferðisofbeldi gegn börnum: Málsmeðferð réttarkerfisins og réttarvernd barna, ásamt Anni G. Haugen. Ritið verður gefið út 2014 af Innanríkisráðuneytinu í samstarfi við Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni
 • Nordic family law: New framework – new fatherhoods. Greinin verður birt í ritinu Fatherhood in the Nordic Welfare States: Comparing care policies and practice, Guðný Eydal og Tine Rostgaard ritstjórar. Policy Press
 • Relational representation: The empowerment of children in justice systems.  Greinin verður birt í ritinu Child-friendly justiceí ritstjórn sérfræðinga á vegum Stockholm Centre for the Rights of the Child. Brill Nijhoff Publishers.

Staðgöngumæðrun
Unnið er að ritun frumvarps um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi í nefnd undir formennsku Daggar Pálsdóttur á vegum velferðarráðuneytisins

Sjálfræði og heilbrigði barna innan heilbrigðiskerfisins
Unnið er þverfræðilega að því að skoða réttarstöðu barna, framkvæmd og viðhorf til þátttöku þeirra sem sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Stefnt er að útgáfu bókar.

Vistun fatlaðra barna á Kópavogshæli
Hrefna Friðriksdóttir er formaður nefndar skv. lögum nr. 26/2007 sem falið hefur verið að rannsaka vistun fatlaðra barna á Kópavogshæli. Stefnt er að því að skýrsla komi út 2015

Hér má sjá upplýsingar um ritaskrá og fleira
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is