Háskóli Íslands

Jafnræði kynslóðanna og stjórn botnfiskveiða í Færeyjum

Um rannsóknina
Verkefni sem ætlað er að fylgja eftir fræðigreininni: „The Faroese Effort Quota Management System“. Artic Review on Law and Politics. Gyldendal Akademisk, no. 1/2014, volume 5, Osló bls. 100–122. Rituð með Rannvá Daisy Danielsen.

Markmiðið er að birta niðurstöðu rannsóknarinnar á vettfangi sem gerir strangar alþjóðlegar fræðilegar kröfur.

Áætluð verklok eru sem stendur óljós.

Þátttakendur
Helgi Áss Grétarsson dósent við Lagadeild HÍ og Rannvá Daisy Danielsen.

Fjármögnun
Verkefnið fékk kr. 800.000 styrk úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands árið 2013

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is