Háskóli Íslands

Milliverðlagning (Transfer Pricing)

 

 

Tími:  26. mars 2015, kl. 16:30-19:30.
Skráningarfrestur:  20. mars 2015.
Kennari:  Ragnheiður Snorradóttir LL.M., dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur
Staðsetning:   Lögbergi, stofu 201

                          Skráning

Um námskeiðið
Á námskeiðinu verður farið yfir alþjóðlegar og innlendar reglur um milliverðlagningu.  Aukin alþjóðleg viðskipti á milli alþjóðlegra fyrirtækjasamstæðna og mismunandi skattareglur á milli ríkja orsaka ýmis vandamál í tengslum við milliverðlagningu. Fjallað verður um ýmis skattaleg álitaefni í því sambandi. Farið verður yfir 57. gr. laga 90/2003, um tekjuskatt. Fjallað verður um meginregluna um armslengd, leiðbeiningarreglur OECD um milliverðalagningu ,,Transfer Pricing Guidelines", auk þess sem farið verður yfir ákvæði um milliverðlagningu í tvísköttunarsamningum. Þá verður vikið að reglum um skjölun. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is