Háskóli Íslands

11. The authority of European law: Exploring primacy of EU law and effect of EEA law from European and Icelandic perspective

The authority of European law: Exploring primacy of EU law and effect of EEA law from European and Icelandic perspectives. Höfundar eru: M. Elvira Mendéz-Pinedo, prófessor Ph.D. og Ólafur Ísberg Hannesson Ph.D.

Um efni ritsins:

Efnið skiptist í tvo kafla. Rannsókn í fyrri hluta eftir M. Elviru Mendéz-Pinedo leitast við að grafast fyrir um stöðu, gildissvið og áhrif meginreglunnar um forgangsáhrif í Evrópurétti og stjórnskipunarrétti og hlutverk dómstóla aðildarríkjanna í réttarvörslukerfi Evrópusambandsins við framkvæmd og fullnustu sambandsréttar.

Rannsókn í öðrum hluta eftir Ólaf Ísberg Hannesson leiðir í ljós stöðu og framkvæmd EES-samningsins í dómaframkvæmd EFTA-dómstólsins og í íslenskri dómaframkvæmd.

Hægt er að panta hefti úr ritröðinni og/eða gerast áskrifandi með því að senda tölvupóst á lagastofnun@hi.is, með upplýsingum um nafn kaupanda/áskrifanda, kennitölu og heimilisfang.

    

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is