Háskóli Íslands

Icesave umfjöllun

Á þessari síðu má sjá á einum stað yfirlit yfir umfjöllun íslenskra og erlendra fræðimanna um Icesave á íslensku og fleiri tungumálum auk dóms EFTA-dómstólsins.

Birt er umfjöllun Stefáns Más Stefánssonar prófessors og Lárusar Blöndal hæstaréttarlögmanns um Icesave á íslensku og erlendum tungumálum allt frá árinu 2008 til 2013. Einnig álitsgerð unnin af Stefáni Má ásamt Benedikt Bogasyni hæstaréttardómara, Dóru Guðmundsdóttur LL.M. og aðjúnkt við lagadeild HÍ og Stefáni Geir Þórissyni hæstaréttarlögmanni fyrir fjárlaganefnd Alþingis í ársbyrjun 2011. Þá eru birtar greinar fræðimannanna M. Elviru Méndez-Pinedo, prófessors í Evrópurétti við Lagadeild HÍ, Peter Örebech, sem er prófessor við háskólann í Tromsö, og doktorsnemans Tobias Fuchs við Evrópuháskólann Viadrina í Frankfurt (Oder). Síðast en ekki síst er birtur samanburður á niðurstöðum Icesave dómsins við greinaskrif Stefáns Más og Lárusar sem Thelma Þorbjörg Sigurðardóttir lögfræðingur tók saman.

Þeir sem hafa ábendingar um efni sem ætti erindi á síðuna, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Lagastofnun í netfangið lagastofnun@hi.is eða hringja í síma 525 5203.

 

EFNI Á ÍSLENSKU

Greinaskrif Stefáns Más Stefánssonar og Lárusar Blöndal 2008-2013

Álitsgerð dags. 7. janúar 2011, unnin fyrir fjárlaganefnd Alþingis skv. beiðni 22. desember 2010 af Stefáni Má Stefánssyni, Benedikt Bogasyni, Dóru Guðmundsdóttur og Stefáni Geir Þórissyni

Icesave dómurinn

Samanburður á niðurstöðum í Icesave-dóminum við greinaskrif Stefáns Más Stefánssonar og Lárusar Blöndal

 

EFNI Á ENSKU, NORSKU OG ÞÝSKU

Legal opinion January 7 2011, requested by the Budget Committee of Althingi on 22 December 2010

Icesave konflikten – An article by Stefán Már Stefánsson and Lárus Blöndal, published in Aftenposten in 2010

The Icesave bank of Iceland; from rock-solid to volcano hot – Is the EU deposit guarantee scheme resisting financial meltdown? An article by Peter Örebech published in 2010

The Icesave Saga: Iceland wins battle before th EFTA Court - An article by M. Elvira Méndez-Pinedo published 2013 in the Michigan Journal of International Law Symposium Online

Ubesvaret spörgsmål – An article by Stefán Már Stefánsson and Lárus Blöndal, published in Aftenposten in March 2013 

Article by Tobias Fuchs, published in EWS, Heft 3/2013 

Icesave – The unanswered question – An unpublished article by Stefán Már Stefánsson and Lárus Blöndal 

Icesave - Die unbeantworteten Fragen - An unpublished article by Stefán Már Stefánsson and Lárus Blöndal 

The Icesave conflict – An unpublished article by Stefán Már Stefánsson and Lárus Blöndal

Juridiske argumenter for Icesave - An unpublished article by Stefán Már Stefánsson and Lárus Blöndal

The Icesave Dispute in the Aftermath of the Icelandic Financial Crisis: Revisiting the Principles of State Liability, Prohibition of State Aid and Non-discrimination in European Law- Article by M. Elvira Méndez- Pinedo

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is