Háskóli Íslands

Björg Thorarensen prófessor

Björg ThorarensenBjörg Thorarensen prófessor

Rannsóknasvið: Stjórnskipunarréttur - Þjóðaréttur - Mannréttindasáttmáli Evrópu - Alþjóðlegar mannréttindareglur - Stjórnsýsluréttur - Sakamálaréttarfar

Nýjustu birtingar - Bækur, bókakaflar, tímaritsgreinar og ritstjórn

 • The people‘s contribution to constitutional changes: Writing, advising or approving? Lessons from Iceland. Birtist í ritinu Participatory Constitutional Change – the People as Amenders of the Constitution. Routledge 2016.
 • Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands. [Althingi´s keeper: Changes in the Consitutional Powers of the President of Iceland]. Meðhöfundur Stefanía Óskarsdóttir. Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla. Vol 11, No. 2 (2015), bls. 139-160. Greinin er hluti af Vald- og lýðræðisrannsókn Félagsvísindasviðs Háskóla Ísland (2014-2017).
 • Stjórnskipunarréttur - Undirstöður og handhafar ríkisvalds. Bókaútgáfan Codex. Reykjavík 2015, 769 bls.
 • Constitutional Consequences of the Economic Crisis in Iceland. Birtist í ítalska tímaritinu Diritto pubblico No. 3, 2015, bls. 723-748.
 • Dialog mellem  den Europæiske Menneskerettighedsdomstol og national domstole. 40. norræna lögfræðingamótið í Osló 21.-22. ágúst 2014.
 • The Nordic Constitutions in a Multilevel Constitutional Order.  Festskrift til Henning Koch. Djøf Forlag, Kaupmannahöfn 2014, bls. 327-344.
 • Frávik frá stjórnarskrá á grundvelli neyðarréttar. Afmælisrit Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014.
 • Why the making of a crowd-sourced Constitution in Iceland failed. Birt 26. febrúar 2014 á heimasíðunni Constitution Making and Constitution Change á slóðinni:http://constitutional-change.com/why-the-making-of-a-crowd-sourced-const....
 • Ólöglegir fangaflutningar  og þjóðréttarábyrgð Evrópuríkja. Samhöfundur ásamt Valgerði Guðmundsdóttur. Úlfljótur, tímarit laganema 1. tbl. 2014, 67. árg.
 • Iceland´s Democratic Challenges and Human Rights Implications. Bókarkafli í ritinu European Institutions, Democratization, and Human Rights Protection in the European Periphery. Ritstj. Henry F. Carey, Lexington books 2014. 
 • Í ritstjórn 2013-2014: Afmælisrit Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014. 

Verkefni í vinnslu (1. júlí 2016)

Valds- og lýðræðisrannsóknarverkefni  Félagsvísindasviðs 2013-2016
Rannsóknin er fjögurra ára verkefni með fjárhagsstuðningi úr aldarafmælissjóði Háskóla Íslands og er unnin í samvinnu við fræðimenn í öðrum deildum félagsvísindasviðs.  

Nordic Constitutions in a Comparative Context
Samanburðarrannsókn um norrænar stjórnarskrár og stjórnskipunarrétt ásamt fræðimönnum á sviði stjórnskipunarréttar í lagadeildum háskólanna í Kaupmannahöfn, Osló, Uppsölum og Helsinki.

Rannsóknasamstarf um stjórnarskrárgerð og stjórnarskrárbreytingar
Þátttaka í rannsóknarsamstarfi stjórnskipunarfræðinga um stjórnarskrárgerð og stjórnarskrárbreytingar 

Hér má sjá upplýsingar um ritaskrá og fleira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is