Háskóli Íslands

Eiríkur Jónsson dósent

Eiríkur JónssonEiríkur Jónsson prófessor

Nýjustu birtingar  – Bækur, bókakaflar, tímaritsgreinar og ritstjórn

  • Bótaréttur I - Skaðabótaréttur. Meðhöfundur ásamt Viðari Má Matthíassyni. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2015, 665 bls. 
  • Er breytinga þörf á skaðabótalögum?  Afmælisrit Tryggvi Gunnarsson sextugur 10. júní 2015. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2015, bls. 125-146.
  • Hvaða kröfur eru gerðar til matsbeiðna? Afmælisrit: Viðar Már Matthíasson sextugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, 2014, bls. 123-177.
  • Ábyrgðarreglur fjölmiðlalaga. Afmælisrit: Páll Sigurðson sjötugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 185-210.
  • Tort cases in Iceland after the bank crash in 2008. Erindi í ráðstefnuriti vegna ráðstefnunnar „Functional or dysfunctional – the law as a cure? Risks and liability in the financial markets“ í Stokkhólmi 30. ágúst 2013 (kemur út vorið 2014).
  •  Endurupptaka samkvæmt 11. gr. skaðabótalaga. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2013, bls. 209-239.   
  • Vernd auðkenna og atvinnuleyndarmála í lögum nr. 57/2005. Meðhöfundur ásamt Halldóru Þorsteinsdóttur hdl. Úlfljótur, 2. tbl. 2013, bls. 99-133. 
  • Opinbert markaðseftirlit. Ásamt Kristínu Benediktsdóttur og Friðriki Ársælssyni. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2012.       
  • Skaðabætur vegna kynferðisbrota. Er réttur brotaþola ekki að fullu sóttur? Tímarit lögfræðinga, 1. tbl. 2012, bls. 79-112. 
  • The long and winding road tunnel case. Compensation for procurement damage in Icelandic law. Scandinavian studies in law 2012, bls. 117-126.                                                            

Verkefni í vinnslu (1. júlí 2015)

Hér má sjá upplýsingar um eldri ritstörf og fleira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is