Háskóli Íslands

Oddný Mjöll Arnardóttir prófessor

Oddný Mjöll ArnardóttirOddný Mjöll Arnardóttir prófessor

Rannsóknasvið: Alþjóðleg og innlend mannréttindavernd - Jafnréttislöggjöf - Heilbrigðisréttur

Nýjustu birtingar – Bækur, bókakaflar, tímaritsgreinar og ritstjórn

  • The Differences that Make a Difference: Recent Developments on the Discrimination Grounds and the Margin of Appreciation under Article 14 ECHR. Human Rights Law Review 2014. 
  • ‘Discrimination as a Magnifying Lens: Scope and Ambit under Article 14 and Protocol 12’ in Eva Brems and Janneke Gerards (eds), Shaping Rights in the ECHR: The Role of the European Court of Human Rights in Determining the Scope of Human Rights (Cambridge University Press, 2013) 567-599.
  •  ‘Íslenskur heilbrigðisréttur II – þróun, meginreglur og grundvallarkenningar’ [‘Icelandic Health Law II – development, principles and basic theories’] (2013) 63 Tímarit lögfræðinga 145-182.  
  •  ‘Íslenskur heilbrigðisréttur I – er heilbrigðisréttur sjálfstætt réttarsvið’ [‘Icelandic Health Law I – is health law an independent field of law?’] (2013) 63 Tímarit lögfræðinga 75-98.  


Verkefni í vinnslu (1. júlí 2015) 

„Svigrúm til mats“ í evrópskri mannréttindavernd
Fyrsta markmið þessa rannsóknarverkefnis, sem styrkt er af Rannsóknasjóði Rannís, er að auka skilning á fyrirbærinu „svigrúm til mats” (e. „margin of appreciation“) með lýsandi greiningu á réttarframkvæmd á grundvelli Mannréttindasáttmála Evrópu og í EB rétti, bæði hvað varðar virkni svigrúms til mats og samband þess við meðalhófsreglu og nálægðarreglu, sem og varðandi þá þætti sem hafa áhrif á umfang svigrúmsins.  Annað markmið verkefnisins er síðan fræðileg kenningasmíð um svigrúm til mats frá sjónarhorni túlkunarfræðinnar.  Áætlað er að um 550 dómar frá Mannréttindadómstól Evrópu og 400 dómar frá EB dómstólnum frá árabilinu 2006-2013 verði greindir.  Verkefnið verður fyrsta umfangsmikla samanburðarrannsóknin á svigrúmi til mats í báðum réttarkerfum.

Sanngjörn málsmeðferð í evrópskum samkeppnisétti
Rannsóknin kannar grunngildin að baki sanngjarnri málsmeðferð með sérstökri áherslu á evrópskan samkeppnisrétt. Markmiðið er að leggja til nýja aðferð byggða á verkfærum hagfræðinnar til að túlka normatíva gildið um sanngjarna málsmeðferð við settningu laga og töku dómsákvarðana. Aðferðafræðinni sem stungið er upp á verður prófuð á nokkrum vandamálum í tenglsum við málsmeðferð í evrópskum samkeppnisrétti. Rannsóknin er styrkt af Rannsóknasjóði Rannís.

Hér má sjá upplýsingar um ritaskrá og fleira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is