Háskóli Íslands

Skúli Magnússon dósent

Skúli MagnússonSkúli Magnússon dósent

Nýjustu birtingar – Bækur, bókakaflar, tímaritsgreinar og ritstjórn

  • Kaflar í réttarheimspeki. Ásamt Hafsteini Þór Haukssyni. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014.
  • Stefnumótun og útfærsla – Hugleiðingar um samleik Alþingis og Stjórnarráðs Íslands við undirbúning löggjafar. Afmælisrit Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex. Reykjavík 2014, bls. 531-551.
  • Skilyrðið um „alvarleika brots“ samkvæmt skaðabótareglu EES-samningsins. Afmælisrit  Viðar Már Matthíasson sextugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 483-507.
  • ​State Liability in EEA Law: Towards Parallelism or Homogeneity?, ásamt Ólafi Ísberg Hannessyni. European Law Review, 2. tbl. 2013.
  • Í ritstjórn 2013-2014:  Afmælisri: Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014.

Annað

  • Formaður Dómarafélags Íslands frá 2013
  • Formaður kærunefndar útboðsmála frá 2013
  • Í stjórnarskrárnefnd frá 2013

Hér má sjá upplýsingar um eldri ritstörf og fleira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is