Um rannsóknina
Rannsóknir á vernd umhverfisins með refsireglum. Fjallað er um ákvæði íslenskra laga sem veita umhverfinu refsivernd og hvernig þeirri vernd er háttað í framkvæmd.
Nokkrar greinar hafa verið birtar á þessu sviði, og vísast þar um til ferilskrár.
Ragnheiður Bragadóttir, prófessor.