Rannsóknaverkefni í refsirétti sem unnið er að (1. janúar 2016)
![]() |
Kynferðisbrot - Löggjöf og dómaframkvæmd Rannsókn á ákvæðum almennra hegningarlaga um kynferðisbrot, hinni refsiverðu háttsemi og refsingum fyrir brotin. Nánar |
![]() |
Norræn refsilögsaga Samnorrænt rannsóknarverkefni sem fjallar um réttarreglur um refsilögsögu á Norðurlöndum. Nánar |
![]() |
Norrænn refsiréttur frá sjónarhóli kvenna Óformlegt rannsóknarsamstarf norrænna kvenna í refsirétti, stofnað 2011, að frumkvæði sænskra fræðikvenna. Nánar |
![]() |
Umhverfisrefsiréttur |