Háskóli Íslands

Nordic Constitutions in a Comparative Context

Um rannsóknina

Unnið er að samanburðarrannsókn um norrænar stjórnarskrár og stjórnskipunarrétt ásamt fræðimönnum á sviði stjórnskipunarréttar í lagadeildum háskólanna í Kaupmannahöfn, Osló, Uppsölum og Helsinki. Stefnt er að útgáfu á niðurstöðum rannsóknarinnar árið 2015

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is