Háskóli Íslands

Norrænn refsiréttur frá sjónarhóli kvenna

Norrænn refsiréttur frá sjónarhóli kvennaUm rannsóknina
Óformlegt rannsóknarsamstarf norrænna kvenna í refsirétti, stofnað 2011, að frumkvæði sænskra fræðikvenna.
Árið 2013 var gefið út ritið Argumentation i nordisk straffrätt. Red.: Kerstin Nordlöf. Norstedts Juridik AB. Stockholm. Þar birta 14 norrænar fræðikonur niðurstöður rannsókna sinna á sviði refsiréttar og sakamálaréttarfars í málaflokkum sem einkum varða konur og börn. Þar er m.a. að finna grein Ragnheiðar Bragadóttur:  Incestforbrydelsen ifølge islandsk ret (bls. 52-68).

Þátttakendur
Fræðikonur í refsirétti frá Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku og Íslandi.
Fræðikonurnar hittast einu sinni á ári og taka þá fyrir ýmis efni á sviði refsiréttar og sakamálaréttarfars.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is