Háskóli Íslands

Pétur Dam Leifsson dósent (í leyfi)

Pétur Dam LeifssonPétur Dam Leifsson dósent 

Nýjustu birtingar – Bækur, bókakaflar, tímaritsgreinar og ritstjórn

  • Húgó Grótíus – lærifaðir þjóðaréttar – æviágrip og helstu hugmyndir, ásamt Helga Áss Grétarssyni. Afmælisrit Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 295-307.
  • Mynda alþjóðalög eitt réttarkerfi eða mörg? Hugleiðingar um samleik þjóðaréttar, Evrópusambandsréttar, og Evrópuráðsréttar við framkvæmd fyrirmæla frá Sameinuðu þjóðunum og um mannréttindavernd í Evrópu. Afmælisrit Viðar Már Matthíasson sextugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 419-448.
  • Nokkrar hugleiðingar um stöðu alþjóðastofnana að þjóðarétti. Úlfljótur, 2. tbl. 2013, bls. 173-196.
  • Hugleiðingar um afstöðu Bandaríkjanna til þjóðaréttar. Tímarit lögfræðinga, 4. tbl. 2013, bls. 351-377.
  • Þjóðaréttur, ásamt Björgu Thorarensen. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2011.

Hér má sjá upplýsingar um eldri ritstörf og fleira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is