Háskóli Íslands

Ragnheiður Bragadóttir prófessor

Ragnheiður Bragadóttir prófessor

Nýjustu birtingar – Bækur, bókakaflar, tímaritsgreinar og ritstjórn

 

  • Nauðgun - Ritröð Lagastofnunar Háskóla Íslands nr. 14 (2015). Lagastofnun Háskóla Íslands. 204 bls.
  • Nye lovændringer og strafudmåling for seksualforbrydelser mod børn. Kriminalistiske pejlinger – Festskrift til Flemming Balvig. Red.: Britta Kyvsgaard, Jørn Vestergaard, Lars Holmberg & Thomas Elholm. Jurist- og Økonomforbundets Forlag. København 2015. Bls. 27-42.
  • Áfram veginn – Um akstur utan vega. Afmælisrit Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex. Reykjavík 2014, bls. 463-478.
  • Chapter 3. Iceland. Í: Criminal Jurisdiction – A Nordic Perspective. Eds. Thomas Elholm & Birgit Feldtmann. DJØF Publishing. Copenhagen 2014. Bls. 63-90. http://www.amazon.com/Thomas-Elholm/e/B00LZ4J3M6/ref=ntt_dp_epwbk_0;
  • Voldtægt – eller ej? Í: Motmæle. En antologi til Kjersti Ericsson, Cecilie Høigård og Guri Larsen. Red.: Liv Finstad og Heidi Mork Lomell. Novus Forlag. Oslo 2014. Bls. 39-48. http://kilden.forskningsradet.no/c16878/publikasjon/vis.html?tid=87020&strukt_tid=16878
  • Sentences for sexual offences against children – an analysis from Iceland. Í: Toimetised:  LISA, 2014 (12). Ritstjóri: Lauri Tabur. Sisekaitseakadeemia (Estonian Academy of Security Sciences). Tallinn, Eistlandi 2014. Bls. 210-218.
  • Í ritstjórn: Afmælisrit Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014. 2013-2014.
  • Ritstjóri fyrir Ísland í Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab (NTfK). Heimasíða: ntfk.dk. Útgefandi: De Nordiske Kriminalistforeninger med støtte af Nordisk Samarbejdsråd for Kriminologi (Norræna sakfræðiráðið). Út koma 3 tölublöð á ári.

Verkefni í vinnslu (1. janúar 2016)

Norræn refsilögsaga
Samnorrænt rannsóknarverkefni sem fjallar um réttarreglur um refsilögsögu á Norðurlöndum. Reglurnar um refsilögsögu fjalla um mörkin gagnvart erlendum refsilögum og refsidómstólum og er litið svo á að þær tilheyri landsrétti hvers ríkis. Þessar reglur þurfa að vera í góðu samræmi við lögsögureglur annarra ríkja, svo að samskipti á þessu sviði við aðrar þjóðir gangi greiðlega.

Norrænn refsiréttur frá sjónarhóli kvenna
Óformlegt rannsóknarsamstarf norrænna kvenna í refsirétti, stofnað 2011, að frumkvæði sænskra fræðikvenna. 

Kynferðisbrot - Löggjöf og dómaframkvæmd
Unnið að rannsókn á ákvæðum íslensks réttar um kynferðisbrot og refsingum fyrir brotin með samanburði við norrænan rétt. Tvær greinar birtust 2013 og 2014: Hvordan straffes der for voldtægt? Birtist í Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab, 2013, 100. årgang nr. 3 og Voldtægt – eller ej? Birtist í Motmæle  ̶  En antologi til Kjersti Ericsson, Cecilie Høigård og Guri Larsen. Red: Liv Finstad og Heidi Mørk Lomell. Novus Forlag. Oslo 2014. Þriðja greinin birtist í dönsku fræðiriti vorið 2015: Nye lovændringer og strafudmåling for seksualforbrydelser mod børn. Kriminalistiske pejlinger – Festskrift til Flemming Balvig. Red.: Britta Kyvsgaard, Jørn Vestergaard, Lars Holmberg & Thomas Elholm. Jurist- og Økonomforbundets Forlag. København 2015. Þá kom út ritið Nauðgun - Ritröð Lagastofnunar Háskóla Íslands nr. 14 (2015). Lagastofnun Háskóla Íslands.

Umhverfisrefsiréttur
Unnið að rannsókn á réttarreglum sem veita umhverfinu refsivernd og viðurlögum fyrir brot á reglunum. Greinin: Áfram veginn – Um akstur utan vega, birtist í Afmælisriti Páls Sigurðssonar haustið 2014.

Tengslanet

Formaður Norræna sakfræðiráðsins (Nordisk Samarbejdsråd for Kriminologi, NSfK) 2010-2012. Heimasíða: nsfk.org

Þátttakandi í norræna tengslanetinu: Nordisk workshop i strafferet. Stendur fyrir seminörum fyrir doktorsnema í refsirétti á hverju vori.

Formaður Sakfræðifélags Íslands og þar með þátttakandi í samstarfsneti sakfræðifélaga á Norðurlöndum.

Þátttakandi í samstarfi refsiréttarkennara í Danmörku, sem halda seminar fyrir upphaf kennslu á hverju hausti.

Tengiliður fyrir Ísland í Eclan, European Criminal Law Academic Network.

Hér má sjá upplýsingar um ritaskrá og fleira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is