Háskóli Íslands

Sanngjörn málsmeðferð í evrópskum samkeppnisrétti

ESB fáninnUm rannsóknina
Rannsóknin kannar grunngildin að baki sanngjarnri málsmeðferð með sérstökri áherslu á evrópskan samkeppnisrétt. Markmiðið er að leggja til nýja aðferð byggða á verkfærum hagfræðinnar til að túlka normatíva gildið um sanngjarna málsmeðferð við settningu laga og töku dómsákvarðana. Aðferðafræðinni sem stungið er upp á verður prófuð á nokkrum vandamálum í tenglsum við málsmeðferð í evrópskum samkeppnisrétti.
 
Þátttakendur
Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við Lagadeild HÍ, er aðal rannsakandi verkefnisins. Verkefnið byggir á doktorsverkefni Hauks Loga Karlssonar, doktorsnema við European University Institute (EUI). Giorgio Monti, prófessor í samkeppnisrétti við EUI, leiðbeinir við doktorsverkefnið og Oddný Mjöll er meðleiðbeinandi.
 
Fjármögnun
Verkefnið er styrkt af Rannsóknasjóði Rannís.​
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is