Háskóli Íslands

Sjálfræði og heilbrigði barna innan heilbrigðiskerfisins

Háskóli Íslands

Um rannsóknina
Hér er um að ræða rannsókn á stöðu barna sem sjúklinga innan heilbrigðiskerfisins. Unnið er þverfræðilega að því að skoða réttarstöðu barna, framkvæmd og viðhorf til þátttöku þeirra sem sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Stefnt er að útgáfu bókar.

Þátttakendur 
HF, Erla Kolbrún Svavarsdóttir prófessor við HÍ, Salvör Nordal forstöðumaður Siðfræðistofnunar, Þórhildur Líndal forstöðumaður Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni og þrír meistaranemar.

Fjármögnun
Rannsóknasjóður Háskóla Íslands.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is