Háskóli Íslands

Trausti Fannar Valsson lektor

Trausti Fannar ValssonTrausti Fannar Valsson dósent

Nýjustu birtingar – Bækur, bókakaflar, tímaritsgreinar og ritstjórn

  • Stjórnsýsluréttur - fjölrit. I. og II. hluti. Meðhöfundur ásamt Páli Hreinssyni. Bóksala Úlfljóts 2015, 397 bls.
  • Birting stjórnvaldsfyrirmæla. Afmælisrit Tryggvi Gunnarsson sextugur 10. júní 2015. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2015, bls. 651-699.
  • Sveitarstjórnarréttur. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, 389 bls.
  • Opinber starfsmannaréttur. Fjölrit til kennslu. Ásamt Önnu Tryggvadóttur, Berglindi Báru Sigurjónsdóttur og Þórhalli Vilhjálmssyni. Bóksala Úlfljóts, Reykjavík 2014, 193 bls.
  • Stjórnsýsluréttur – fjölrit. Almennar reglur laga um upplýsingarétt. Bóksala Úlfljóts, Reykjavík 2014, 389 bls.

  • Afhending gagna og upplýsinga úr stjórnsýslunni umfram skylduRannsóknir í félagsvísindum XV: Lagadeild. Ritsj. Kristín Benediktsdóttir. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2014, bls. 1-9.

Verkefni í vinnslu (1. júlí 2015)

  • Stjórnsýsluréttur. Útgáfa áætluð 2015/2016.
  • Ph.D. nemandi við Lagadeild Háskóla Íslands.

Hér má sjá upplýsingar um eldri ritstörf og fleira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is