Háskóli Íslands

12. Um sönnun í sakamálum 2. útgáfa

Um sönnun í sakamálum 2. útgáfaHöfundur er: Stefán Már Stefánsson prófessor.

Um efni ritsins:

Rit sama efnis kom út í ársbyrjun 2007 en um mitt ár 2008 tók gildi ný löggjöf um meðferð sakamála. Í þessari endurskoðuðu útgáfu ritsins er lögð sérstök áhersla á að lýsa íslensku sakamálaréttarfari í ljósi breyttrar löggjafar og mikils fjölda nýlegra dóma Hæstaréttar sem tengjast efninu.

 

Hægt er að panta hefti úr ritröðinni og/eða gerast áskrifandi með því að senda tölvupóst á lagastofnun@hi.is, með upplýsingum um nafn kaupanda/áskrifanda, kennitölu og heimilisfang.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is