Um rannsóknina
Rannsóknin er fjögurra ára verkefni með fjárhagsstuðningi úr aldarafmælissjóði Háskóla Íslands og er unnin í samvinnu við fræðimenn í öðrum deildum félagsvísindasviðs. Unnið verður að þremur aðskildum þáttum í rannsókninni og eru eftirfarandi:
1) Aðild Íslands að alþjóðastofnunum (ásamt Baldri Þórhallssyni prófessor)
2) Breytt valdahlutföll í stjórnskipuninni. Alþingi, forseti og þjóðin (ásamt Stefaníu Óskarsdóttur dósent) og
3) Valddreifing og breytt valdahlutföll löggjafarvalds og dómsvalds.
Sjá heimasíðu rannsóknarinnar hér.
Fjármögnun
Aldarafmælissjóður Háskóla Íslands