Háskóli Íslands

Vistun fatlaðra barna á Kópavogshæli

Háskóli ÍslandsUm rannsóknina
Hrefna Friðriksdóttir er formaður nefndar skv. lögum nr. 26/2007 sem falið hefur verið að rannsaka vistun fatlaðra barna á Kópavogshæli. Stefnt er að því að skýrsla komi út 2015.

Þátttakendur
HF, Rannveig Traustadóttir prófessor við HÍ, Guðrún Valgerður Stefánsdóttir dósent við HÍ, Stefán Hreiðarsson læknir, Þuríður Sigurjónsdóttir lögmaður og Una Björk Ómarsdóttir forsætisráðuneyti sem starfsmaður.

Fjármögnun
Forsætisráðuneytið.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is