Háskóli Íslands

Lagastofnun Háskóla Íslands er vísindaleg rannsóknarstofnun sem starfrækt er af Lagadeild Háskóla Íslands. Meginhlutverk stofnunarinnar felst í rannsóknum og fræðilegri útgáfu þeim tengdum. Stofnunin tekur einnig að sér þjónustuverkefni í formi skýrslna og álitsgerða og stendur fyrir fræðslunámskeiðum, ráðstefnum og málþingum á sviði lögfræði. 

Um Lagastofnun

Lagastofnun Háskóla Íslands er miðstöð rannsókna- og þróunarstarfs í lögfræði og hlutverk hennar er að stuðla að og styðja við hvers konar rannsóknir og kennslu á sviði lögfræði.

Í því skyni aðstoðar stofnunin við styrkumsóknir og önnur verkefni svo sem útgáfustarfsemi, ráðstefnur og fundi. Stofnunin stendur fyrir endurmenntunar- námskeiðum og sinnir þjónusturannsóknum fyrir opinbera aðila og félagasamtök.

Hafðu samband:

Rannsóknastofur

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is