Lagastofnun annast útgáfu á bókum og fræðiritum.
- Hægt er að gerast áskrifandi að ritum Lagastofnunar með því að senda tölvupóst á netfangið lagastofnun@hi.is.
- Rit Lagastofnunar eru mörg hver fáanleg hjá Bóksölu stúdenta og Úlfljóti.
- Gjaldfrjáls aðgangur er að tilteknum netbókum hér á vefnum.