Megin hlutverk rannsóknarstofunnar Er að efla og stunda rannsóknir meðal annars á sviði: stjórnsýsluréttar sveitarstjórnarréttar opinbers starfsmannaréttar Um nánari viðfangsefni, þar á meðal einstök rannsóknarsvið, fer eftir stefnumótun stjórnar stofunnar á hverjum tíma.