Háskóli Íslands

Bækur

BækurEitt af hlutverkum Lagastofnunar er að gefa út og kynna niðurstöður rannsókna í lögfræði. Hefur það verið gert með útgáfu safnrita eins og Lögberg – Rit Lagastofnunar Háskóla Íslands og Afmælisrit lagadeildar Háskóla Íslands.

Þá gaf Lagastofnun út Lögfræðiorðabók með skýringum árið 2008 en það var í fyrsta skipti sem gefin var út lögfræðiorðabók á Íslandi.

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is