Háskóli Íslands

Skýrslur og álitsgerðir

Lagastofnun hefur tekið að sér þjónusturannsóknir að beiðni Alþingis, opinberra stofnana og embætta, ráðuneyta, félagasamtaka og fagfélaga og skilað umfjöllun og niðurstöðum í formi álitsgerða og skýrslna. Skilyrði fyrir slíkum verkefnum er að stofnunin skoðar almennt lagaatriði og réttarstöðu en tekur ekki afstöðu í einstökum deilumálum. Í mörgum tilvikum er óskað eftir því að niðurstöður verði ekki gerðar opinberar en stofnunin birtir aðrar niðurstöður.  

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is