Hádegisverðarfundur um "pattstöðu" í dómskerfinu

Hádegisverðarfundur um "pattstöðu" í dómskerfinu.Frummælendur voru þau Sindri M. Stephensen dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, Víðir Smári Petersen dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Kristín Benediktsdóttir dósent við lagadeild Háskóla Íslands

""

Miðvikudaginn 7. september efndi Lagastofnun til hádegismálstofu undir heitinu "Leitin að lokaviðmiðinu. Afhverju gildiskeðjan þarfnast endurskoðunar".

Lagastofnun Háskóla Íslands í Lögbergi

Út er komið 20. hefti ritraðar Lagastofnunar sem ber heitið Verktafir, ábyrgð á þeim og afleiðingar, eftir Víði Smára Petersen lögmann og dósent við Lagadeild HÍ.  

""

Lagastofnun Háskóla Íslands hefur uppfært vefsíðu sína.