Rannsóknastofa í refsirétti

Á vegum rannsóknastofu í refsirétti eru stundaðar fræðilegar rannsóknir í refsirétti, með tengslum við afbrotafræði og refsipólitík. 

Stjórn rannsóknastofunnar skipa: 

 • Ragnheiður Bragadóttir, prófessor
 • Jónatan Þórmundsson, prófessor emeritus
 • Jón Þór Ólason, lektor
  Image
  ""

  • að stunda fræðilegar rannsóknir í refsirétti, bæði  almenna hluta refsiréttar og á einstökum brotategundum, viðurlögum og viðurlagapólitík
  • að halda áfram að efla samvinnu og samstarf innan Lagadeildar og Lagastofnunar, við aðra háskóla, háskóladeildir og stofnanir, innanlands sem erlendis, sem stunda rannsóknir á sömu fræðasviðum
  • að kynna og birta opinberlega, í ræðu og riti, rannsóknaniðurstöður hér á landi og á alþjóðlegum vettvangi
  • að styðja við grunnnám og framhaldsnám á sviði refsiréttar
  • að efla þátttöku meistara- og doktorsnema í rannsóknum á sviði refsiréttar
  • að aðstoða nemendur við að afla rannsóknastyrkja á sviði refsiréttar
  • að efla menntun meistara- og doktorsnema, m.a. með fyrirlestrum og þátttöku í norrænum og alþjóðlegum námskeiðum og ráðstefnum