Útgáfa

Lagastofnun heldur úti útgáfu á bókum og fræðiritum.

  • Hægt er að panta einstök hefti í ritröðinni eða gerast áskrifandi með því að senda tölvupóst á netfangið lagastofnun@hi.is.
  • Gjaldfrjáls aðgangur er að netbókum hér á vefnum
  • Aðrar bækur sem enn eru fáanlegar er hægt að fá hjá Bóksölu stúdenta