Þjónustuverkefni

Til að óska eftir þjónustu Lagastofnunar er unnt að hafa samband við stofnunina gegnum netfangið lagastofnun@hi.is.

Lagastofnun tekur að sér þjónustuverkefni á sviði lögfræði og skilar niðurstöðum í formi álitsgerða og skýrslna. 

Verkefni er unnið af sérfræðingi, einum eða fleiri, á vegum Lagastofnunar sem valinn er til starfans eftir eðli verkefnis og sérsviði, í samráði við kaupanda þjónustu. 

Skýrslur og álitsgerðir verða ekki birtar nema með samþykki kaupanda þjónustu.
 

Image
Lagastofnun Háskóla Íslands í Lögbergi