Header Paragraph
Hádegisfyrirlestur um notkun fangelsisrefsinga á Íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd
Sakfræðifélag Íslands og Lagastofnun stóðu fyrir hádegisfyrirlestri 8. mars síðastliðinn í Lögbergi.
Emelí Lönnqvist, doktorsnemi í afbrotafræði við Háskólann í Stokkhólmi, fjallaði um meistararitgerð sína, Icelandic Exceptionalism? Systemic Punitivity in a Nordic Perspective, um notkun fangelsisrefsinga á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin á tímabilinu 1989-2016.
Einnig fjallaði Emelí um PhD-verkefni sitt um notkun gæsluvarðhalds í Svíþjóð.
Ragnheiður Bragadóttir, prófessor í refsirétti við Lagadeild HÍ, annaðist fundarstjórn.
Frá fundinum
Frá fundinum
Image
Image
Image
+0