Norrænir fjármunaréttardagar

TÍMASETNING
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 kl. 15:00 til föstudagsins 26. apríl 2024 kl. 13:00
STAÐUR
Lagadeild Háskóla Íslands, Sæmundargata 2, 102 Reykjavík
SKIPULEGGJANDI
Lagadeild Háskóla Íslands og Lagastofnun Háskóla Íslands

 

Dagana 24.-26. apríl 2024 fara fram norrænir fjármunaréttardagar í Reykjavík. Ráðstefnunni var komið á fót af Institutt for Privatrett í Osló árið 1994 og verða þeir nú haldnir í 15. sinn. Ráðstefnan verður haldin á vegum Lagadeildar Háskóla Íslands og Lagastofnunar Háskóla Íslands.

Ráðstefnan fer fram í húsakynnum Háskóla Íslands og hefst miðvikudaginn 24. apríl á málstofu ungra fræðimanna á sviði fjármunaréttar. Dagana 25. og 26. apríl fara síðan fram málstofur á einstökum sviðum fjármunaréttar. Ráðstefnunni lýkur með hádegisverði föstudaginn 26. apríl.

EFNI

Áhugasamir sendi tillögur að umræðuefnum fyrir ráðstefnuna til Valgerðar Sólnes (vas@hi.is) og Víðis Smára Petersen (vidir@hi.is) eigi síðar en 15. maí 2023.

 

UNDIRBÚNINGSNEFND

Eyvindur G. Gunnarsson egg@hi.is
Kristín Benediktsdóttir kristben@hi.is
Trausti Fannar Valsson tfv@hi.is
Valgerður Sólnes vas@hi.is
Víðir Smári Petersen vidir@hi.is

 

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR

Upplýsingar koma síðar.

 

DAGSKRÁ

Upplýsingar koma síðar.