Header Paragraph

Ný vefsíða

Image
Lagastofnun Háskóla Íslands í Lögbergi

Það er okkur sönn ánægja að setja í loftið nýja vefsíðu fyrir Lagastofnun.  

Ekki hefur allt efni eldri vefs verið flutt yfir en markmið okkar er að greina frá nýjustu fréttum, rannsóknum og útgáfu á þessum vef.  Umfjöllun um eldri rannsóknir má finna á eldri vef okkar í gegnum vefsíðuna: vefsafn.is. 

Allar ábendingar og athugasemdir eru vel þegnar.

Ábendingar og athugasemdir má senda til:

  • Friðriks Árna Friðrikssonar Hirst, framkvæmdastjóra (faf@hi.is)
  • Tómas Jökulls Thoroddsen, aðstoðarmanns (tjt3@hi.is)