Málþing vegna útgáfu Eignaréttar III og 100 ára afmælis vatnalaga

Hinn 13. nóvember sl. stóð Lagastofnun fyrir málþingi í Hátíðasal í tilefni af útgáfu ritsins Eignaréttur III (Nýting auðlinda og fleiri réttarreglur tengdar fasteignum).

Íslensk forysta albjóõadómstóla: Reynsla, áskoranir og framtíðarsýn

Í tilefni af 50 ára afmælis Lagastofnunar hélt stofnunin málþing í Hátíðasal HÍ 9. október sl.

Lögberg

Auglýst er eftir meistaranemum við Lagadeild Háskóla Íslands í rannsóknaraðstoð á haustmisseri 2024 og vormisseri 2025.

Frá málstofu um gervigreind og áhrif hennar á vernd persónuupplýsinga.

Á dögunum stóð Lagastofnun fyrir málstofu um gervigreind og áhrif hennar á vernd persónuupplýsinga.

""

Þann 12. október sl. fór fram sameiginlegt málþing Lagastofnunar og Húseigendafélagsins í tilefni af 100 ára afmæli félagsins.

Málþing um kolefnismarkaði

Hinn 23. ágúst síðastliðinn stóð Lagastofnun fyrir málþingi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins um kolefnismarkaði og tengsl þeirra við skuldbindingar, löggjöf og stefnumótun í loftslagsmálum.

Peningar í krukku

Lagastofnun Háskóla Íslands, í samvinnu við Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands, efnir til málþings miðvikudaginn 23. ágúst nk. um kolefnismarkaði og tengsl þeirra við löggjöf og stefnumótun um loftslagsmál.

Páll Hreinsson og Jón Atli Benediktsson

Hinn 12. maí sl. fór fram útgáfuhóf og málþing í tilefni af útgáfu afmælisrits vegna sextugsafmælis Páls Hreinssonar forseta EFTA-dómstólsins, og fyrrverandi prófessors og hæstaréttardómara.

Sakfræðifélag Íslands og Lagastofnun stóðu fyrir hádegisfyrirlestri 8. mars í Lögbergi.

Sakfræðifélag Íslands og Lagastofnun stóðu fyrir hádegisfyrirlestri 8. mars síðastliðinn í Lögbergi. 

""

Auglýst er eftir meistaranemum við Lagadeild Háskóla Íslands í rannsóknaraðstoð á vormisseri 2023. Rannsóknaraðstoðin er metin til eininga og gert er ráð fyrir að umfang vinnunnar nemi 6 ECTS einingum. 

Eignaréttur 2 bókakápa

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Eignaréttur II eftir Þorgeir Örlygsson, Karl Axelsson og Víði Smára Petersen efndi Lagastofnun Háskóla Íslands til málstofu á sviði eignaréttar þann 19. janúar 2023. Fundarstjóri var Friðrik Árni Friðriksson Hirst, framkvæmdastjóri Lagastofnunar.

Hádegisverðarfundur um "pattstöðu" í dómskerfinu

Hádegisverðarfundur um "pattstöðu" í dómskerfinu.Frummælendur voru þau Sindri M. Stephensen dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, Víðir Smári Petersen dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Kristín Benediktsdóttir dósent við lagadeild Háskóla Íslands