Rannsóknastofa í stjórnsýslurétti
Á vegum rannsóknastofu í stjórnsýslufræðum eru stundaðar fræðilegar rannsóknir á stjórnsýslu, meðal annars á sveitarstjórnarrétti og starfsmannarétti opinbera starfsmanna.
Stjórn stofnunarinnar skipa:
- Páll Hreinsson, dómari við EFTA-dómstólinn
- Maren Albertsdóttir, aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis
- Trausti Fannar Valsson, dósent
Image
Er að efla og stunda rannsóknir meðal annars á sviði:
- stjórnsýsluréttar
- sveitarstjórnarréttar
- opinbers starfsmannaréttar
Um nánari viðfangsefni, þar á meðal einstök rannsóknarsvið, fer eftir stefnumótun stjórnar stofunnar á hverjum tíma.