Ritröð
Fyrsta heftið í ritröð Lagastofnunar Háskóla Íslands kom út árið 2005. Síðan þá hafa í ritröðinni verið birtar fjölmargar ritgerðir sem spanna öll helstu svið lögfræðinnar.Tilgangur ritraðarinnar er að vera vettvangur fyrir framúrskarandi rannsóknir í lögfræði sem hafa fræðilegt og hagnýtt gildi fyrir lögfræðinga og samfélagið í heild sinni.
Hægt er að panta einstök hefti eða að gerast áskrifandi að ritröð/ritum Lagastofnunar. Áskrifendum bjóðast sérkjör á nýjum ritum og fá þau póstsend jafn óðum og þau eru gefin út.
Hægt er að panta einstök hefti í ritröðinni eða gerast áskrifandi með því að:
- senda tölvupóst á netfangið lagastofnun@hi.is
- fylla út pöntunarformið hér.
Yfirlit yfir öll rit ritraðarinnar