Rannsóknastofa í Evrópurétti
Á vegum rannsóknastofu í Evrópurétti eru stundaðar fræðilegar rannsóknir á öllum sviðum Evrópuréttar og EES réttar.
Stjón rannsóknastofunnar skipa:
- M. Elvira Mendez Pinedo, prófessor
- Stefán Már Stefánsson, prófessor emeritus
- Dóra Guðmundsdóttir, lögfræðingur
Image
- að stunda vísindalegar rannsóknir í Evrópurétti og EES-rétti
- að skipuleggja og framkvæma rannsóknir á öllum sviðum Evrópuréttar og EES-réttar
- að efla samvinnu og samstarf innan lagadeildar og Lagastofnunar, við aðra háskóla, háskóladeildir og stofnanir, innanlands sem erlendis, sem stunda rannsóknir á sömu fræðasviðum
- að kynna og birta opinberlega, í ræðu og riti, rannsóknaniðurstöður hér á landi og á alþjóðlegum vettvangi
- að styðja við grunnnám og framhaldsnáms á sviði Evrópuréttar og EES-réttar
- að efla þátttöku meistara- og doktorsnema í rannsóknaverkefnum
- að aðstoða nemendur við að afla rannsóknarstyrkja á sviði Evrópréttar og EES-réttar