Áskrift og pantanir

Hægt er að panta einstök hefti eða að gerast áskrifandi að ritröð/ritum Lagastofnunar. Áskrifendum bjóðast sérkjör á nýjum ritum og fá þau póstsend jafn óðum og þau eru gefin út.

Einnig er að panta einstök hefti í ritröðinni eða gerast áskrifandi með því að senda tölvupóst á netfangið lagastofnun@hi.is.

Heimilisfang
Smelltu í rammann til að velja áskrift eða rit.
Stutt skilaboð til Lagastofnunar